433.is er á EM í Sviss, þar sem íslenska kvennalandsliðið hefur leik á morgun gegn Finnlandi.
Nú er kominn út hlaðvarpsþáttur þar sem farið er yfir fyrstu dagana hér í Sviss, stemninguna í íslenska liðinu, leikina framundan og margt fleira.
Gestur þáttarins er Aron Guðmundsson, fréttamaður Sýnar og Vísis.
Þáttinn má finna í spilaranum hér neðar sem og á helstu hlaðvarpsveitum.