fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. júní 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alisha Lehmann, frægasta knattspyrnukona Sviss, hefur tjáð sig eftir að kvennalandsliðið tapaði 7-1 gegn 13-14 ára strákum frá FC Luzern.

Strákarnir í FC Luzern fóru illa með kvennalandsliðið í síðustu viku en þær undirbúa sig nú fyrir keppni á EM sem er einmitt í Sviss.

Það hefur mikið verið talað um þetta ákveðna tap en slík töp hafa sést í gegnum tíðina og tapaði besta kvennalandslið heims 2015, Bandaríkin, gegn strákum frá Dallas.

Mikið grín hefur verið gert að landsliðskonum Sviss en eins og oft er sagt þá er kvennafótbolti í raun önnur íþrótt en karlafótbolti vegna líkamlegrar getu.

,,Sem lið þá ákveðum við að hundsa þetta tal og einbeitum okkur á hvað við getum haft áhrif á,“ sagði Lehmann.

,,Eins og staðan er í dag þá höfum við engan tíma í að skoða þau vísindi sem eru á bakvið þetta.“

Lehmann og hennar liðsfélagar eru í riðli með Íslandi á EM og er fyrsti leikur liðsins gegn Noregi þann 2. júlí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“