fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Eru skyndilega með þykkt veski og vilja taka Gyokeres fyrir framan nefið á Arsenal og United

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 27. júní 2025 19:30

Viktor Gyokeres. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enn óvíst hvert Viktor Gyokeres fer í sumar, en ítalskir miðlar segja nú að AC Milan sé farið að sýna honum áhuga.

Sænski framherjinn er kominn í stríð við Sporting til að reyna að komast frá félaginu. Er hann allt annað en sáttur við vinnuveitendur sína, þar sem hann taldi sig hafa loforð um að mega fara fyrir 60 milljónir punda í sumar.

Sporting vill hins vegar fá töluvert meira, en klásúla í samningi Gyokeres er upp á 85 milljónir punda. Kappinn neitar að mæta aftur á æfingar portúgalska félagsins vegna stöðu mála.

Arsenal hefur verið talinn líklegasti áfangastaður Gyokeres en Manchester United, með fyrrum stjóra Gyokeres hjá Sporting, Ruben Amorim, við stjórnvölinn hefur einnig mikinn áhuga.

Nú herma fregnir frá Ítalíu að Milan vilji hins vegar nýta sér það að hafa nóg milli handanna eftir sölur sumarsins og freista þess að kaupa Gyokeres.

Félagið seldi Tijani Reijnders til Manchester City fyrir um 46 milljónr punda og Theo Hernadnez er á leið til Al-Hilal fyrir 26 milljónir punda. Þá er Milan að selja Alvaro Morata og Malich Thiaw til Como fyrir samtals 34 milljónir punda.

Veskið er því þykkt í Mílanó og dreymir félagið um að nota peninginn í Gyokeres, sem hefur raðað inn mörkum fyrir Sporting í tvö ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim ef hann verður rekinn

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim ef hann verður rekinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Xavi er að skrifa undir hjá Tottenham

Allt klappað og klárt – Xavi er að skrifa undir hjá Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann
433Sport
Í gær

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea
433Sport
Í gær

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3