fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Segir Bruno Fernandes að taka liðsfélaga sinn og bomba hann hressilega niður á fyrstu æfingu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. júní 2025 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Troy Deeney fyrrum fyrirliði Watford segir að Bruno Fernandes eigi að gefa Alejandro Garnacho kinnhest þegar undirbúningstímabil félagsins fer af stað.

Miklar umræður hafa skapast um það að Garnacho ákvað að klæðast Aston Villa treyju í sumarfríinu sínu.

United vill losna við Garnacho í sumar en hann og Ruben Amorim áttu fund fyrir lok tímabils þar sem kantmaðurinn fékk þau skilaboð.

„Þetta er ný kynslóð af fólki, ég þarf því að passa mig að hljóma ekki eins og gamall maður,“ sagði Deeney.

„Það þarf að gefa honum smá kinnhest, honum leiðist og ber ekki virðingu fyrir neinum.“

„Ef ég væri hjá United, þá myndi ég bomba hann niður á fyrstu æfingu ef ég væri Bruno Fernandes. Ég myndi gera það, ég er ekki að reyna að búa til fyrirsagnir.“

„Ég myndi negla hann og segja honum að þetta væri Manchester United og spyrja hvað hann væri að spá?.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Xavi er að skrifa undir hjá Tottenham

Allt klappað og klárt – Xavi er að skrifa undir hjá Tottenham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3
433Sport
Í gær

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Í gær

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss