fbpx
Föstudagur 10.október 2025
433Sport

Van Nistelrooy fær stígvélið um mánaðarmótin – Áhugavert nafn orðað við stöðu hans

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 22. júní 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester mun reka Ruud van Nistelrooy á næstu dögum samkvæmt The Sun.

Manchester United goðsögnin tók við um mitt tímabil í kjölfar þess að Steve Cooper var rekinn. Liðinu gekk skelfilega undir hans stjórn og skítféll í vor.

Leicester hefur ákveðið að losa hann en bíður með það til næstu mánaðarmóta af fjárhagslegum ástæðum. Er of dýrt að reka tvo stjóra á sömu leiktíðinni.

Leicester leitar nú að næsta stjóra til að taka slaginn með liðinu í ensku B-deildinni. Hefur Sean Dyche til að mynda verið orðaður við liðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Forseti HM með áhugaverð ummæli – Útilokar ekki að HM hætti sem sumarmót

Forseti HM með áhugaverð ummæli – Útilokar ekki að HM hætti sem sumarmót
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ótrúleg saga – Fékk skilaboð á hverju kvöldi frá Mourinho sem bað hann um að drulla sér burt

Ótrúleg saga – Fékk skilaboð á hverju kvöldi frá Mourinho sem bað hann um að drulla sér burt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Keane nefnir draum sinn ef Amorim verður rekinn

Keane nefnir draum sinn ef Amorim verður rekinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Úkraínskir blaðamenn fremur sigurvissir – Segja engan Íslending í heimsklassa

Úkraínskir blaðamenn fremur sigurvissir – Segja engan Íslending í heimsklassa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jafnt í Boganum

Jafnt í Boganum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti snúið aftur innan við tveimur árum eftir hjartastopp

Gæti snúið aftur innan við tveimur árum eftir hjartastopp
433Sport
Í gær

Bruno ætlar að afþakka Sádí Arabíu aurana í janúar

Bruno ætlar að afþakka Sádí Arabíu aurana í janúar
433Sport
Í gær

Ætlar að fara frítt frá City næsta sumar

Ætlar að fara frítt frá City næsta sumar