fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Ofurtölvan stokkar spilin sín fyrir nýtt tímabil í enska boltanum – Hörmungar United halda áfram og gleðin verður í Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. júní 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið var í töfluröðun í ensku úrvalsdeildinni í dag og ljóst hvenær liðin mætast, Ofurtölvan geðþekka spáir því að Liverpool verði aftur enskur meistari.

Manchester City og Arsenal koma þar á eftir en Chelsea mun ekki ná Meistaradeildarsæti aftur ef tölvan stokkaði spilin rétt.

Ofurtölvan hefur enga trú á því að Manchester United og Tottenham nái flugi aftur, spáir tölvan því að liðin verði við neðstu sæti deildarinnar.

Ofurtölvan spáir því að allir nýliðarnir fari aftur niður.

Ofurtölvan stokkar spilin:
1. Liverpool
2. Manchester City
3. Arsenal
4. Aston Villa
5. Newcastle
6. Chelsea
7. Brentford
8. Brighton
9. Crystal Palace
10. Bournemouth

Getty Images

11. Nottingham Forest
12. Fulham
13. West Ham
14. Manchester United
15. Tottenham Hotspur
16. Everton
17. Wolves
18. Burnley
19. Leeds United
20. Sunderland

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lítil trú á Blikum á eftir

Lítil trú á Blikum á eftir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst