fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Opinbera hvaða ummæli Messi lét falla í harkalegu rifrildi í nótt – Myndband

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 11. júní 2025 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Argentína og Kólumbía gerðu jafntefli í undankeppni HM í nótt, en þar vöktu samskipti Lionel Messi og James Rodriguez mikla athygli.

Luis Diaz kom gestunum yfir í gær en Thiago Almada bjargaði stigi fyrir Argentínu undir lok leiks. Heimamenn spiluðu manni færri síðustu 20 mínúturnar eða svo í kjölfar þess að Enzo Fernadez fékk að líta rauða spjaldið fyrir glæfralega tæklingu.

Á meðan Kevin Castano, sem Fernandez braut á, fékk aðhlynningu skiptust Messi og Rodriguez á orðum og í argentískum fjölmiðlum í dag segir hvaða orð Messi lét falla að mati varalesara.

„Þú sagðir þá hafa hjálpað okkur í úrslitaleik Copa America. Þú talar of mikið,“ á argentíski snillingurinn að hafa sagt. Á hann þarna við úrslitaleikinn í fyrra, sem hans lið vann, en Rodriguez sagði dómarann hafa gert þeim greiða eftir leik.

Messi er greinilega ekki búinn að gleyma þessu, ef marka má fréttir frá heimalandi hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Í gær

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Í gær

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir
433Sport
Í gær

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí