fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Tuchel bendir á áhugaverðan hlut – Segir Liverpool og Arsenal með rosalegt forskot á næstu leiktíð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. júní 2025 13:00

Thomas Tuchel / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel þjálfari enska landsliðsins segir að Liverpool og Arsenal hafi gríðarlega forskot á keppninauta sína á næstu leiktíð.

Tuchel telur að Manchester City og Chelsea muni finna fyrir því að hafa tekið þátt í HM félagsliða sem hefst í vikunni.

Mótinu lýkur 15 júlí og eftir það munu leikmenn þessara félaga fara í sumarfrí, þeir munu því varla æfa neitt áður en enska deildin hefst um miðjan ágúst.

„Þetta mun hafa gífurleg áhrif og er rosalegt forskot fyrir Liverpool og Arsenal á næstu leiktíð að vera ekki með á HM,“ segir Tuchel.

„Þetta verður góð reynsla fyrir leikmenn að fara á þetta mót svo þetta er beggja blands.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann
433Sport
Í gær

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield
433Sport
Í gær

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum