fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Svona er byrjunarlið Íslands – Fimm breytingar en engar fremst

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 10. júní 2025 17:36

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið mætir Norður-Írum í vináttulandsleik ytra í kvöld. Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari hefur opinberað byrjunarlið sitt.

Íslenska liðið undirbýr sig af kappi fyrir undankeppni HM sem hefst í haust. Liðið vann sterkan 1-3 sigur á Skotum fyrir helgi, en Arnar gerir fimm breytingar frá þeim leik.

Þeir Hákon Rafn Valdimarsson, Daníel Leó Grétarsson, Logi Tómasson, Willum Þór Willumsson og Arnór Ingvi Traustason koma inn fyrir Elías Rafn Ólafsson, Hörð Björgvin Magnússon, Mikael Egil Ellertsson, Stefán Teit Þórðarson og Ísak Bergmann Jóhannesson.

Leikurinn hefst klukkan 18:45.

Byrjunarlið Íslands
Hákon Rafn Valdimarsson

Guðlaugur Victor Pálsson
Sverrir Ingi Ingason
Daníel Leó Grétarsson
Logi Tómasson

Willum Þór Willumsson
Arnór Traustason

Hákon Arnar Haraldsson
Albert Guðmundsson
Jón Dagur Þorsteinsson

Andri Lucas Guðjohnsen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Í gær

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik
433Sport
Í gær

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“