fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Komst á forsíður um allan heim með einu skilti – Skilaboðin voru stórfurðuleg

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. júní 2025 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmaður portúgalska landsliðsins komst í fréttirnar í gær er hann hélt á skilti í leik liðsins við Spán.

Um var að ræða leik í úrslitaleik Þjóðadeildarinnar en Portúgal vann leikinn eftir vítaspyrnukeppni.

Þessi ónefndi maður ákvað að láta vaða í þessum leik og vildi einn hlut: að snerta Cristiano Ronaldo.

Vonandi fyrir Ronaldo þá sá hann ekki þetta ágæta skilti sem er í raun stórfurðulegt og hver stefna mannsins var er erfitt að segja til um.

Ronaldo skoraði mark í þessum leik sem tryggði Portúgal framlengingu og vann liðið svo að lokum í vítakeppninni eftir klúður Alvaro Morata í spænska liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina