fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

United verið að ræða við Emi Martinez í sex mánuði

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. júní 2025 13:00

Emiliano Martinez

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur samkvæmt fréttum í Argentínu átt í samtali við Emi Martinez og umboðsmann hans í sex mánuði.

Martinez er markvörður Aston Villa og Argentínu og er sagður á förum frá enska félaginu.

Vitað er að Ruben Amorim hefur áhuga á því að selja Andre Onana í sumar og fá inn annan markvörð til félagsins.

Martinez hefur átt góðu gengi að fagna síðustu ár og TYC Sports í Argentínu segir samtalið við United vera í gangi.

United þarf hins vegar að byrja á því að selja menn áður en félagið getur gengið frá kaupum á markverðinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann