fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Kallaðir Tommi og Jenni á vinnustaðnum í mörg ár: Mikil ást þrátt fyrir þrálát rifrildi – ,,Farðu út í búð og keyptu meira“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. júní 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Obi Mikel, fyrrum leikmaður Chelsea, hefur sagt ansi skemmtilega sögu af fyrrum liðsfélaga sínum Salomon Kalou.

Kalou og Obi Mikel voru saman hjá Chelsea í dágóðan tíma og voru góðir vinir en þeir hafa báðir lagt skóna á hilluna í dag.

Obi Mikel var að verða gráhærður yfir hegðun Kalou á sínum tíma þar sem Fílbeinsstrendingurinn var mikið í því að stela snyrtidóti þess nígeríska bæði fyrir og eftir æfingar.

,,Auðvitað Salomon Kalou, hvað get ég sagt um þennan gaur.. Við vorum kallaðir Tommi og Jenni hjá félaginu. Hann er náungi sem gat gert mig brjálaðan en ég elska hann og dýrka,“ sagði Obi Mikel.

,,Það er ekki hægt að tala illa um Salomon Kalou, hann gerði mig kannski klikkaðan en ég elskaði hann á sama tíma.“

,,Hann keypti aldrei sitt eigið snyrtidót og var alltaf rótandi í mínum búningsskáp, hann tók kremin mín og sjampóin! Það er í lagi að nota þetta en skilaðu því sem þú tókst! Hann skildi þetta bara eftir í sínum skáp.“

,,Þegar ég kem svo til hans og spurði hvar hlutirnir mínir væru þá sagði hann mér einfaldlega að fara út í búð og kaupa meira.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Í gær

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“