fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Hefur ekki neinn áhuga á að spila áfram á Englandi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. júní 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Eriksen miðjumaður Manchester United og danska landsliðsins vill burt úr enska boltanum eftir nokkur ár.

Eriksen átti fyrst um sinn góð ár hjá Tottenham áður en hann fór til Inter.

Eftir hjartaáfall snéri hann aftur í enska boltann, fyrst með Brentford og svo með Manchester United síðustu þrjú árin.

„Það er ekkert klárt, það er áhugi út um allt en ég er ekki nálægt því að skrifa undir neitt,“ segir Eriksen en samningur hans við United rennur út næstu mánaðarmót.

„Ég ætla að spila þessa landsleiki og fara svo í gott sumarfrí, við sjáum hversu langt það frí verður.“

Hann vill ekki spila lengur á Englandi. „Ég vil fara burt úr enska boltanum, ég hef átt góða tíma þar en vil fara í eitthvað annað.“

„England hefur verið frábær staður fyrir mig og fjölskyldu mína, þegar ég fór til Inter þá var planið að fara ekki aftur til Englands.“

„Ég hef verið í þrjú og hálft ár síðan ég kom aftur. Maður veit aldrei en það er í forgangi hjá mér að fara annað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona