fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Búið að nafngreina konuna sem er talin vera í ástarsambandi með Rashford

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. júní 2025 21:30

Rashford á leiknum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford er nafn sem hefur verið á forsíðunum undanfarið en hann er staddur í sumarfríi í Frakklandi þessa stundina.

Rashford er leikmaður Manchester United en hann spilaði seinni hluta tímabils með liði Aston Villa á láni.

Greint var frá því í vikunni að Rashford væri umvafinn kvenmönnum í þessu ágæta fríi sínu en hann hélt út til Frakklands ásamt þá ónefndri konu.

Glam, Set & Match hefur nú nafngreint þessa konu sem er mögulega í sambandi með Rashford en hún heitir Wiktoria og er áhrifavaldur frá London.

Wiktoria er 22 ára gömul og hefur sést með Rashford í nokkur skipti og er mögulegt ástarsamband að hefjast þeirra á milli.

Rashford verður mögulega búsettur á Spáni næsta vetur en hann er mikið orðaður við Barcelona þessa dagana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina