fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Þorsteinn segist mögulega hafa gert mistök með liðsvalinu – ,,Maður tekur ákvarðanir og stendur og fellur með þeim“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. júní 2025 20:28

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvennalandsliðs Íslands, ræddi við RÚV í kvöld eftir tap stelpnanna gegn Frökkum í Þjóðadeildinni.

Leiknum lauk með 2-0 sigri Frakka sem þýðir það að Ísland endar riðlakeppnina án sigurs og gerði fjögur jafntefli ásamt því að tapa tveimur.

,,Við byrjuðum illa, féllum af þeim og þorðum ekki að stíga upp en svo unnum við okkur ágætlega inn í fyrri hálfleikinn og ljúkum honum vel,“ sagði Þorsteinn.

,,Við náðum að skapa færi undir lok hálfleiksins en við vorum svolítið off með boltann, fyrsta snerting og svoleiðis. Í seinni hálfleik var vandamálið það að við vorum ekki að taka boltann niður og vorum að flýta okkur of mikið á köflum.“

Þorsteinn var svo spurður út í það hvort það hefðu verið mistök að byrja ekki með Söndru Maríu Jessen í leiknum en hún kom inná sem varamaður í seinni hálfleik.

,,Já eflaust, það er hægt að skoða það allt saman en það er bara eins og það er og maður tekur ákvarðanir og stendur og fellur með þeim.“

,,Það eru leikir í keppninni sem við áttum að vinna frekar en að gera jafntefli en þetta er niðurstaðan og við þurfum að fara í umspil í haust og vinna það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bonnie Blue opnar sig um hverjir eru þeir bestu og verstu í rúminu

Bonnie Blue opnar sig um hverjir eru þeir bestu og verstu í rúminu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Van Dijk svarar Wayne Rooney og sakar hann um leti

Van Dijk svarar Wayne Rooney og sakar hann um leti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Yamal hættur með kærustunni – „Vill taka fram að sögurnar um framhjáhald eru ekki sannar“

Yamal hættur með kærustunni – „Vill taka fram að sögurnar um framhjáhald eru ekki sannar“
433Sport
Í gær

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn