fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Amorim bað Fernandes um að vera áfram – ,,Hann hringdi en ég hafnaði boðinu“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. júní 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes hefur staðfest það að hann sé búinn að hafna sádi arabíska félaginu Al-Hilal.

Þetta segir leikmaðurinn í kvöld en hann hefur mikið verið orðaður við peningana í Sádi undanfarna daga.

,,Forsetinn hringdi í mig en ég hafnaði boðinu,“ sagði Fernandes um það sem átti sér stað.

,,Ég ræddi við Ruben Amorim og hann bað mig um að fara ekki. Manchester United vildi ekki selja mig og þeir þurfa ekki þessa peninga.“

,,Ef ég hefði hins vegar viljað fara þá hefðu þeir gengið að því.“

Fernandes er fyrirliði United og eru það frábærar fréttir fyrir liðið að hann sé ekki á förum fyrir næsta vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bonnie Blue opnar sig um hverjir eru þeir bestu og verstu í rúminu

Bonnie Blue opnar sig um hverjir eru þeir bestu og verstu í rúminu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Van Dijk svarar Wayne Rooney og sakar hann um leti

Van Dijk svarar Wayne Rooney og sakar hann um leti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Yamal hættur með kærustunni – „Vill taka fram að sögurnar um framhjáhald eru ekki sannar“

Yamal hættur með kærustunni – „Vill taka fram að sögurnar um framhjáhald eru ekki sannar“
433Sport
Í gær

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn