fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Heimsfræg hljómsveit steig á svið á einum stærsta viðburði ársins – ,,Þessi flutningur var rusl, algjört rusl“

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. júní 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimsfræg hljómsveit steig á svið á laugardag er úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fór fram á Allianz Arena.

Paris Saint-Germain fagnaði þar sigri í deildinni í fyrsta sinn með öruggum 5-0 sigri á Inter Milan.

Það eru flestir sem kannast við hljómsveitina Linkin Park en hún var gríðarlega vinsæl fyrir um tíu til tuttugu árum.

Sveitin tók nokkur fræg lög áður en flautað var til leiks og virtust margir stuðningsmenn vallarins hafa gaman að.

Það sama má ekki segja um hollensku goðsögnina Marco van Basten sem hafði aðeins ljóta hluti að segja um þessa frammistöðu.

,,Þessi flutningur Linkin Park var rusl, algjört rusl. Það er til skammar að UEFA hafi leyft þetta,“ sagði Van Basten en dæmi nú hver fyrir sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið
433Sport
Í gær

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu