fbpx
Föstudagur 25.júlí 2025
433Sport

Heimsfræg hljómsveit steig á svið á einum stærsta viðburði ársins – ,,Þessi flutningur var rusl, algjört rusl“

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. júní 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimsfræg hljómsveit steig á svið á laugardag er úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fór fram á Allianz Arena.

Paris Saint-Germain fagnaði þar sigri í deildinni í fyrsta sinn með öruggum 5-0 sigri á Inter Milan.

Það eru flestir sem kannast við hljómsveitina Linkin Park en hún var gríðarlega vinsæl fyrir um tíu til tuttugu árum.

Sveitin tók nokkur fræg lög áður en flautað var til leiks og virtust margir stuðningsmenn vallarins hafa gaman að.

Það sama má ekki segja um hollensku goðsögnina Marco van Basten sem hafði aðeins ljóta hluti að segja um þessa frammistöðu.

,,Þessi flutningur Linkin Park var rusl, algjört rusl. Það er til skammar að UEFA hafi leyft þetta,“ sagði Van Basten en dæmi nú hver fyrir sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sterling mun yfirgefa Chelsea í sumar

Sterling mun yfirgefa Chelsea í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heimsfrægur leikari ákvað að breyta um nafn – Ástæðan kemur mörgum á óvart

Heimsfrægur leikari ákvað að breyta um nafn – Ástæðan kemur mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal staðfestir komu varnarmanns

Arsenal staðfestir komu varnarmanns
433Sport
Í gær

,,Ekki sammála að þetta hafi snúist um peninga“

,,Ekki sammála að þetta hafi snúist um peninga“
433Sport
Í gær

Mourinho segir að félög séu í stríði: ,,Svo margir sem vinna fyrir umboðsmennina“

Mourinho segir að félög séu í stríði: ,,Svo margir sem vinna fyrir umboðsmennina“
433Sport
Í gær

Arteta virðist staðfesta að lykilmaður missi af byrjun tímabils

Arteta virðist staðfesta að lykilmaður missi af byrjun tímabils
433Sport
Í gær

Rashford staðfestir að hann hafi reynt að taka skrefið í janúar

Rashford staðfestir að hann hafi reynt að taka skrefið í janúar