fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433Sport

Sádarnir ætla að reyna að kaupa kantmann Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. maí 2025 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Diaz kantmaður Liverpool gæti verið á förum frá félaginu en Al-Nassr hefur mikinn áhuga á að kaupa hann. Telegraph segir frá.

Al-Nassr er eitt af stóru liðunum í Sádí Arabíu þar sem Cristiano Ronaldo hefur verið síðustu ár.

Framtíð Ronaldo er í lausu lofti en samningur hans er á enda en félagið vill halda í kappann.

Diaz er 28 ára kantmaður frá Kólumbiu sem hefur átt góða tíma á Anfield.

Liverpool hefur ekki látið vita hvort áhugi sé fyrir því að selja Diaz en það ætti að koma í ljós á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fylkir staðfestir ráðningu á Arnari Grétarssyni

Fylkir staðfestir ráðningu á Arnari Grétarssyni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Félag frá Brasilíu tilbúið að borga 55 milljónir punda

Félag frá Brasilíu tilbúið að borga 55 milljónir punda
433Sport
Í gær

Afi í fyrsta sinn og er í skýjunum – Hinn afinn fastur í fangelsi og er sagður stjórna glæpagengi

Afi í fyrsta sinn og er í skýjunum – Hinn afinn fastur í fangelsi og er sagður stjórna glæpagengi
433Sport
Í gær

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar
433Sport
Í gær

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy