fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433Sport

Liverpool búið að setja nýtt tilboð á borðið í Wirtz – 109 milljónir punda

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. maí 2025 12:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur lagt fram nýtt tilboð í Florian Wirtz miðjumann Bayer Leverkusen sem hljóðar upp á 109 milljónir punda.

Fyrsta tilboði Liverpool var hafnað og samtal félaganna hefur haldið áfram.

Wirtz vill bara fara til Liverpool og hafnaði því að fara í frekari viðræður við Bayern.

Leverkusen er tilbúið að selja Wirtz og er búist við að félögin nái saman, ekki er öruggt að Leverkusen taki þó þessu boði.

Liverpool er búið að kaupa Jeremie Frimpong frá Leverkusen og Wirtz gæti nú bæst í þann hóp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fylkir staðfestir ráðningu á Arnari Grétarssyni

Fylkir staðfestir ráðningu á Arnari Grétarssyni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Félag frá Brasilíu tilbúið að borga 55 milljónir punda

Félag frá Brasilíu tilbúið að borga 55 milljónir punda
433Sport
Í gær

Afi í fyrsta sinn og er í skýjunum – Hinn afinn fastur í fangelsi og er sagður stjórna glæpagengi

Afi í fyrsta sinn og er í skýjunum – Hinn afinn fastur í fangelsi og er sagður stjórna glæpagengi
433Sport
Í gær

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar
433Sport
Í gær

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy