fbpx
Fimmtudagur 29.maí 2025
433Sport

Magnaður tölfræðimoli sem undirstrikar gríðarlegan mun á Liverpool og Manchester United í dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. maí 2025 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að fornu erkifjendurnir Liverpool og Mancester United séu á mismunandi stað í dag. Lokaniðurstaða ensku úrvalsdeildarinnar segir allt sem segja þarf.

Eins og flestir vita varð Liverpool Englandsmeistari á sannfærandi hátt en United hafnaði aftur á móti í 15. sæti deildarinnar.

42 stig skildu liðin að, en það er mesta bil milli þessara liða í sögu efstu deildar á Englandi. United vonast til að brúa bilið á ný eftir að Ruben Amorim stokkar hressilega upp í leikmannahópnum í sumar.

Þetta var 20. deildartitill Liverpool, en United er einmitt með jafnmarga. Þetta eru langsigursælustu lið landsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ísland og Skotland mætast á morgun

Ísland og Skotland mætast á morgun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjóri Alberts hættur

Stjóri Alberts hættur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tjáði sig um Ronaldo – „Þá mun ég halda á honum hingað“

Tjáði sig um Ronaldo – „Þá mun ég halda á honum hingað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

17 ára með yfir 200 milljónir í mánaðarlaun

17 ára með yfir 200 milljónir í mánaðarlaun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu upptöku af tryllingslegri hegðun Baldvins sem hlaut þunga refsingu – „Eruði í alvöru þroskaheftir? Mig langar að lemja þig“

Sjáðu upptöku af tryllingslegri hegðun Baldvins sem hlaut þunga refsingu – „Eruði í alvöru þroskaheftir? Mig langar að lemja þig“