fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Skoruðu fyrsta markið í hátt í 400 mínútur

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 26. maí 2025 11:00

Hallgrímur smellir boltanum í netið í gær. Skjáskot: Besta deildin

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA vann sinn fyrsta leik í um mánuð og skoraði kærkomið mark í Bestu deild karla á laugardag.

Liðið tók á móti nýliðum Aftureldingar og vann 1-0 sigur með glæsimarki Hallgríms Mar Steingrímssonar. Akureyringar voru aðeins með fimm stig fyrir leik eftir sjö umferðir og sigurinn því kærkominn.

KA hefur bætt varnarleik sinn í síðustu leikjum, en leikurinn á undan fór 0-0, gegn ÍBV. Í gær fylgdi sigurmark með en þetta var fyrsta mark liðsins í deildinni í 388 mínútur. Það var vakin athygli á þessu í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gær.

KA er áfram í fallsæti en með jafnmörg stig og ÍBV, sem er í sætinu fyrir ofan, og stutt frá pakkanum sem er fyrir miðri deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu