Trent Alexander-Arnold spilaði í dag sinn síðasta leik fyrir Liverpool en hann er á leið til Spánar.
Samningur Trent við Liverpool rennur út í sumar og neitaði hann að krota undir framlengingu á þeim samningi.
Bakvörðurinn kom inná í hálfleik á Anfield í lokaumferðinni í dag er Liverpool gerði 1-1 jafntefli við Crystal Palace.
Það var ekki baulað á Trent er hann steig inn á völlinn heldur fékk hann góðar móttökur frá stuðningsmönnum enska félagsins.
Myndband af því má sjá hér.
TRENT ALEXANDER-ARNOLD GREETED WITH APPLAUSE in final Liverpool after Anfield booed the outgoing right-back just weeks ago against Spurs ❤️ pic.twitter.com/Q6P6ulxz6P
— Men in Blazers (@MenInBlazers) May 25, 2025