fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Besta deildin: Vestri og Víkingur með sigra – Jón Þór sá rautt

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. maí 2025 21:10

Jón Þór Hauksson. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vestri heldur áfram að heilla fólk í Bestu deild karla en liðið spilaði við Stjörnuna nú í kvöld.

Vestri vann þennan leik 3-1 heima fyrir og situr í öðru sætinu aðeins stigi á eftir toppliði Víkings.

Daði Berg Jónsson skoraði tvennu fyrir Vestra í leiknum en liðið var marki undir eftir fyrri hálfleikinn.

Víkingur vann einnig sitt verkefni 2-1 gegn ÍA þar sem Stígur Diljan Þórðarson og Helgi Guðjónsson komust á blað í Víkinni.

Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, fékk að líta rauða spjaldið í uppbótartíma fyrir mótmæli og tekur út bann í næsta leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Í gær

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Í gær

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“