fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Arsenal kom mjög á óvart og vann Meistaradeildina

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. maí 2025 17:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal kom öllum á óvart í dag og tryggði sér sigur í Meistaradeild Evrópu en um var að ræða kvennalið félagsins.

Arsenal mætti besta félagsliði heins í Barcelona og var talið eiga lítinn sem engan möguleika fyrir leik.

Þær ensku gerðu sér lítið fyrir og unnu 1-0 sigur en framherjinn Stina Blackstenius gerði eina markið.

Barcelona var töluvert sterkari aðilinn og átti 20 skot að marki Arsenal gegn átta.

Arsenal hafnaði í öðru sæti úrvalsdeildarinnar á tímabilinu, 12 stigum á eftir Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ósáttir leikmenn United fara ekki fet í janúar

Ósáttir leikmenn United fara ekki fet í janúar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta segir þetta dýrmætasta sigurinn hingað til

Arteta segir þetta dýrmætasta sigurinn hingað til
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rússar bjóðast til að stíga inn og halda Evrópumótið í knattspyrnu vegna ástandsins á Ítalíu

Rússar bjóðast til að stíga inn og halda Evrópumótið í knattspyrnu vegna ástandsins á Ítalíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skandall skekur Tyrkland – 152 dómarar brotið lög og verið að veðja á leiki

Skandall skekur Tyrkland – 152 dómarar brotið lög og verið að veðja á leiki
433Sport
Í gær

Telur að þetta sé stigafjöldinn sem Arsenal þarf að sækja til að vinna deildina

Telur að þetta sé stigafjöldinn sem Arsenal þarf að sækja til að vinna deildina
433Sport
Í gær

Tíu stærstu bitarnir sem geta farið frítt – Margir sem verða mjög eftirsóttir í vetur

Tíu stærstu bitarnir sem geta farið frítt – Margir sem verða mjög eftirsóttir í vetur