Mark Goldbrige, samfélagsmiðlastjarna, er mikill stuðningsmaður Manchester United og fór hann mikinn yfir leik liðsins gegn Tottenham í gær.
Liðin mættust í úrslitaleik Evrópudeildarinnar og vann Tottenham 1-0 sigur. Markið gerði Brennan Johnson en fannst Goldbridge ekki mikið til þeirra Luke Shaw og markvarðarins Andre Onana koma í markinu.
„Ég vildi heldur hafa steyptan gervilim í markinu,“ sagði hann meðal annars er hann horfði í leikinn og sýndi frá því í beinni á Youtube.
Bæði United og Tottenham eru að eiga skelfilegt tímabil í ensku úrvalsdeildinni en sæti í Meistaradeildinni var undir í gær. Nú er ljóst að United verður ekki í Evrópukeppni á næstu leiktíð.
Hér að neðan má sjá eldræðu Goldbridge.
“I’d rather have a bloody dildo in goal, at least it moves”
Mark Goldbridge explods on Onana and united players after conceding a goal in the europa league final
Manchester United x Tottenham pic.twitter.com/mCLKYoRbdF
— Footy Base (@Mohqoshin) May 21, 2025