fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim

433
Fimmtudaginn 22. maí 2025 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mark Goldbrige, samfélagsmiðlastjarna, er mikill stuðningsmaður Manchester United og fór hann mikinn yfir leik liðsins gegn Tottenham í gær.

Liðin mættust í úrslitaleik Evrópudeildarinnar og vann Tottenham 1-0 sigur. Markið gerði Brennan Johnson en fannst Goldbridge ekki mikið til þeirra Luke Shaw og markvarðarins Andre Onana koma í markinu.

„Ég vildi heldur hafa steyptan gervilim í markinu,“ sagði hann meðal annars er hann horfði í leikinn og sýndi frá því í beinni á Youtube.

Bæði United og Tottenham eru að eiga skelfilegt tímabil í ensku úrvalsdeildinni en sæti í Meistaradeildinni var undir í gær. Nú er ljóst að United verður ekki í Evrópukeppni á næstu leiktíð.

Hér að neðan má sjá eldræðu Goldbridge.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilja losna við Elliott í janúar – Hætta að spila honum svo félagið þurfi ekki að kaupa hann

Vilja losna við Elliott í janúar – Hætta að spila honum svo félagið þurfi ekki að kaupa hann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jóhannes Karl er maðurinn sem neitaði að mæta í landsleik hjá Óla Jó vegna barnaafmælis

Jóhannes Karl er maðurinn sem neitaði að mæta í landsleik hjá Óla Jó vegna barnaafmælis
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Albert Guðmundsson hetja FIorentina í mikilvægum sigri

Albert Guðmundsson hetja FIorentina í mikilvægum sigri
433Sport
Í gær

Paul Pogba fer í áhugaverða fjárfestingu í Sádí Arabíu

Paul Pogba fer í áhugaverða fjárfestingu í Sádí Arabíu
433Sport
Í gær

Arteta staðfestir að meiðslin séu alvarlegri en talið var í fyrstu

Arteta staðfestir að meiðslin séu alvarlegri en talið var í fyrstu