fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433

City í afar góðri stöðu fyrir lokaumferðina – Sex marka leikur í London

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. maí 2025 20:57

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er komið aftur upp í Meistaradeildarsæti eftir sigur á Bournemouth í kvöld.

Omar Marmoush kom City yfir eftir stundarfjórðung og Bernardo Silva tvöfaldaði forystuna áður en fyrri hálfleik lauk.

Um miðbik seinni hálfleiks fékk Mateo Kovacic beint rautt spjald fyrir að brjóta sem aftasti maður og City manni færri.

Það varði þó stutt því Lewis Cook fékk beint rautt spjald fyrir ljótt brot skömmu síðar.

Nico Gonzalez bætti við marki í restina en Daniel Jebbison minnkaði muninn fyrir gestina skömmu síðar. Lokatölur 3-1. City er komið upp í þriðja sæti með 68 stig og dugir stig gegn Fulham í lokaumferðinni til að gulltryggja Meistaradeildarsæti.

Bournemouth siglir lignan sjó, líkt og Crystal Palace og Wolves sem mættust í London í kvöld. Unnu heimamenn 4-2 sigur þar sem Eddie Nketiah skoraði tvennu.

Ben Chilwell og Eberechi Eze skoruðu einnig fyrir Palace en mörk Wolves skoruðu Emmanuel Agbadou og Jorgen Strand Larsen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Góðar og slæmar fréttir fyrir stuðningsmenn United í aðdraganda leiksins mikilvæga

Góðar og slæmar fréttir fyrir stuðningsmenn United í aðdraganda leiksins mikilvæga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guardiola ætlar í slag við Slot um vinstri bakvörðinn

Guardiola ætlar í slag við Slot um vinstri bakvörðinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Getur ekki mætt á morgun eftir að systir hans lést – „Hún hafði barist í 20 ár“

Getur ekki mætt á morgun eftir að systir hans lést – „Hún hafði barist í 20 ár“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Héldu „jarðarför“ Jose Mourinho í Istanbúl í gærkvöldi

Héldu „jarðarför“ Jose Mourinho í Istanbúl í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir frægir menn gómaðir ölvaðir og örvaðir að spjalla við fyrirsætu – Öllu var lekið út

Tveir frægir menn gómaðir ölvaðir og örvaðir að spjalla við fyrirsætu – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Will Still að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Will Still að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Í gær

Besta deildin: Blikar einir á toppnum eftir sigur á Val – FH kom sér úr botnsætinu og jafnt í Garðabæ

Besta deildin: Blikar einir á toppnum eftir sigur á Val – FH kom sér úr botnsætinu og jafnt í Garðabæ
433Sport
Í gær

Liverpool tapaði á útivelli í kvöld

Liverpool tapaði á útivelli í kvöld