fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 19. maí 2025 15:30

Úr leik Breiðabliks og Vals síðasta sumar. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er svakalegur leikur í Bestu deild karla í kvöld þegar Breiðablik tekur á móti Val á Kópavogsvelli.

Blikar eru með 13 stig eftir sex leiki en hafa ekki þótt allt of sannfærandi í upphafi móts. Valur er með 4 stigum minna og því mikið undir í kvöld fyrir liðið upp á að halda í við toppliðin.

„Það er rosalega mikið undir. Það yrði yfirlýsing ef þeir vinna en ef þeir tapa og Víkingur vinnur líka eru 7 stig í toppinn,“ sagði Albert Brynjar Ingason á Stöð 2 Sport um leikinn í kvöld.

Það hefur loðað við Val undanfarin tímabil að liðið kasti inn handklæðinu þegar toppsætið fjarlægist.

„Við vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda,“ sagði Albert enn fremur.

Leikurinn hefst klukkan 19:15 í kvöld á Kópavogsvelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Viðbrögð hans um helgina vöktu athygli – Nú orðaður við United og annað stórlið

Viðbrögð hans um helgina vöktu athygli – Nú orðaður við United og annað stórlið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óttast mjög að Amorim gangi burt í sumar

Óttast mjög að Amorim gangi burt í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns
433Sport
Í gær

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

England: Rice tryggði Arsenal annað sætið

England: Rice tryggði Arsenal annað sætið
433Sport
Í gær

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“
433Sport
Í gær

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026