fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. maí 2025 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurtölvan hefur stokkað spilin nú þegar aðeins tveimur umferðum er lokið í ensku úrvalsdeildinni.

Ofurtölvan stokkar spilin eftir hverja umferð og spáir fyrir um lokaniðurstöðu deildarinnar. Liverpool er auðvitað orðið meistari og tölvan spáir því að Arsenal hangi á öðru sætinu. Þá er því spáð að Manchester City, Newcastle og Aston Villa tryggi Meistaradeildarsæti einnig.

Þetta yrði svekkjandi fyrir Chelsea, sem færi í Evrópudeildina. Nottingham Forest færi með þeim þangað sem liðið í 7. sæti en aðeins ef Crystal Palace tapar fyrir Manchester City í úrslitaleik enska bikarsins. Vinni Palace fengi Forest Sambandsdeildarsæti og Brentford, sem spáð er 8. sæti, ekkert sæti í Evrópukeppni.

Hvað botnlið deildarinnar varðar eru nýliðarnir þrír auðvitað löngu fallnir og er því spáð að Manchester United hafni í 17. sæti, vinni hvorugan leikinn sem liðið á eftir. Tottenham hefur átt litlu skárra tímabil og hafnar í 16. sæti samkvæmt Ofurtölvunni.

Hér að neðan má sjá lokaniðurstöðuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hafður að háð og spotti eftir misheppnaða hárígræðslu – „Eins og það hefði verið teiknað í Microsoft Paint“

Hafður að háð og spotti eftir misheppnaða hárígræðslu – „Eins og það hefði verið teiknað í Microsoft Paint“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Pogba tekur að sér nýtt verkefni í lífinu – Hannar fatalínu og fyrsta upplag er komið í sölu

Pogba tekur að sér nýtt verkefni í lífinu – Hannar fatalínu og fyrsta upplag er komið í sölu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ólafur Ingi um fyrstu dagana í starfi: „Ég finn að það er mikil samstaða“

Ólafur Ingi um fyrstu dagana í starfi: „Ég finn að það er mikil samstaða“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“
433Sport
Í gær

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Í gær

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig