fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Alonso setur það í forgang að styrkja þessar tvær stöður hjá Real Madrid

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. maí 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xabi Alonso hefur sett það í forgang að Real Madrid gangi frá kaupum á miðverði í sumar, hann tekur við þjálfun liðsins á næstu dögum.

Alonso er að snúa aftur til Real Madrid þar sem hann var áður leikmaður, hann hefur stýrt Bayer Leverkusen með góðum árangri.

Real Madrid er búið að ganga frá samningi við Trent Alexander-Arnold sem kemur frítt frá Liverpool í sumar.

„Real Madrid hefur ákveðið að setja það í forgang að fá inn miðvörð í sumar, þetta er það sem Xabi Alonso bað um og stjórnin er sammála,“ segir Fabrizio Romano.

„Félagið leitar einnig að nýjum vinstri bakverði sem er hluti af plani félagsins fyrir sumarið.“

William Saliba hefur verið nefndur til sögunnar sem miðvörður sem Real Madrid vill fá en ólíklegt er að Arsenal vilji selja hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona