fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 12. maí 2025 12:30

Mynd: Antony/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er til í að losa sig við Antony strax í sumar á mun lægri upphæð en félagið keypti hann á. Football Insider segir frá þessu.

Antony gekk í raðir United á 85 milljónir punda 2022 en stóð aldrei undir þeim verðmiða áður en hann var lánaður til Real Betis í janúar á þessu ári.

Þar hefur brasilíska kantmanninum tekist að kveikja í ferli sínum á ný og hefur Betis mikinn áhuga á að hafa hann áfram hjá sér.

Það er þó ekki víst að félagið hafi tök á því fjárhagslega að kaupa Antony í sumar og gæti hann því einnig verið seldur annað. Atletico Madrid ku hafa áhuga.

Sem fyrr segir veit United að félagið fær hvergi nærri upphæðinni sem það keypti Antony á. Upphæð á bilinu 20 til 30 milljónir punda verður líklega niðurstaðan, verði hann seldur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“