Manchester United tapaði 0-2 gegn West Ham á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í gær en liðið fékk nokkur færi til að skora.
Rasmus Hojlund framherji United hefur átt mjög erfitt tímabil og það hélt áfram í gær.
Seint í leiknum fékk Hojlund rosalegt dauðafæri en klikkaði á því, eitthvað sem hefur oft gerst á þessu tímabili.
Boltinn datt fyrir Hojlund í teignum sem mætti á svæðið og virtist ómögulegt að skora ekki. Hann lét hins vegar verja frá.
Þetta atvik má sjá hér að neðan.
Look at Manchester United main striker💔 pic.twitter.com/7a2uF4JCbt
— Marcel (@UTDMarcel) May 11, 2025