fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Sjáðu X færsluna sem vakti gríðarlega athygli – Baunaði á andstæðingana í beinni og fékk þetta í andlitið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. maí 2025 14:00

Ruben Dias í leik gegn íslenska landsliðinu. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Southampton vakti athygli á Twitter eða X síðu sinni í gær eftir leik við Manchester City í efstu deild Englands.

City mistókst að vinna versta lið vetrarins á útivelli en leiknum lauk með 0-0 jafntefli á St. Mary’s vellinum.

Ruben Dias, leikmaður City, var hundfúll eftir leikinn og gagnrýndi spilamennsku Southampton í viðureigninni.

,,Það er pirrandi að spila gegn svona liði. Þeir eru ekki einu sinni að reyna að spila leikinn,“ sagði Dias.

,,Þeir eru að eyða tíma allan tímann og hafa engan vilja til þess að spila eða vinna. Þeir eru bara þarna. Við reyndum hvað við gátum en skoruðum ekki.“

Southampton ákvað að svara á samskiptamiðlum með færslu sem má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur