fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Veskin galopin fyrir norðan – Ferðin með Gumma Ben og Alberti aðeins hluti upphæðarinnar

433
Laugardaginn 10. maí 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson, Hrafnkell Freyr Ágústsson og Hörður Snævar Jónsson fóru yfir allt það helsta í Íþróttavikunni á 433.is, en þættirnir koma út vikulega á 433.is.

Ferð með Guðmundi Benediktssyni á leik með syni hans, Alberti Guðmundssyni, seldist á 8,1 milljón á herrakvöldi Þórs á dögunum, en það er um 3 milljónum krónum meira en saman ferð seldist á í fyrra.

video
play-sharp-fill

„Sami gaur keypti þetta í ár á 8,1 milljón. Og það var ekki bara þetta, þeir seldu happdrættismiða fyrir 5 milljónir, sem er rosalegt. Hann sagði við þá að hann hefði örugglega farið í svona 15 milljónir ef einhver hefði mætt mér,“ sagði Hrafnkell.

„Þá er þetta ekki flókið plan fyrir Þórsara á næsta ári. Þeir verða bara með sinn mann úti í sal sem hækkar þetta upp að 15,“ sagði Hörður þá léttur og hélt áfram.

„Félagsandinn sem þú finnur í Þór, ég hef eiginlega aldrei séð svona þéttan stuðningsmannakjarna þar sem allir brenna fyrir félagið sitt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eze staðfestur hjá Arsenal

Eze staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Í gær

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“
433Sport
Í gær

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði
Hide picture