fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. maí 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veðbankar eru nú mikið að velta því fyrir sér hvert Kevin de Bruyne mun halda í sumar en hann er leikmaður Manchester City.

De Bruyne hefur gefið út að hann sé á förum frá City og er ástæðan sú að hann fær ekki nýjan samning hjá félaginu.

Tíu áfangastaðir eru nefndir og eru áhugaverðir en efst á listanum er eitthvað lið í MLS deildinni í Bandaríkjunum.

Napoli er í öðru sæti og þá vekur athygli að Liverpool er í því þriðja en þeir rauðu hafa verið orðaðir við Belgann undanfarið.

Chelsea er einnig nefnt til sögunnar en De Bruyne spilaði með því félagi sem ungur leikmaður og fékk fá tækifæri.

Listann umtalaða má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kaflaskipt í baráttu risanna á Emirates – Arsenal mistókst að taka afgerandi forystu á toppnum

Kaflaskipt í baráttu risanna á Emirates – Arsenal mistókst að taka afgerandi forystu á toppnum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Grátbiður United að hætta öllum tilraunum

Grátbiður United að hætta öllum tilraunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kallað eftir brottreksti úr sjónvarpi eftir að hafa látið þessi orð falla í gær

Kallað eftir brottreksti úr sjónvarpi eftir að hafa látið þessi orð falla í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rauk út úr beinni útsendingu í gær vegna neyðarástands í fjölskyldunni – Andlát pabba hennar nú staðfest

Rauk út úr beinni útsendingu í gær vegna neyðarástands í fjölskyldunni – Andlát pabba hennar nú staðfest
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Misheppnuð dvöl á Old Trafford senn á enda?

Misheppnuð dvöl á Old Trafford senn á enda?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn
433Sport
Í gær

Reyna að freista Palace með rúmum þremur milljörðum

Reyna að freista Palace með rúmum þremur milljörðum
433Sport
Í gær

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng