fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Lengjudeildin: Svakaleg dramatík í Grindavík – Njarðvík skoraði fimm

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. maí 2025 20:41

Oumar Diouck.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram tveir fjörugir leikir í Lengjudeild karla í dag en flautað var til leiks klukkan 16:00.

Grindavík og Fjölnir áttust við í miklum markaleik en þar voru sex mörk skoruð í Grindavík.

Adam Árni Róbertsson og Rafael Máni Þrastarson gerðu báðir tvennu í leik sem lauk með 3-3 jafntefli.

Kristófer Dagur Arnarsson tryggði Fjölni stig í blálokin en hann skoraði jöfnunarmark á 95. mínútu.

Í hinum leiknum vann Njarðvík lið Völsungs örugglega 5-1 þar sem Oumar Diouck gerði tvennu og klikkaði einnig á vítaspyrnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Carragher sendir frá sér afsökunarbeiðni – „En þú þarft að haga þér“

Carragher sendir frá sér afsökunarbeiðni – „En þú þarft að haga þér“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pétur urðar yfir nýja stjórn á Hlíðarenda – „Ekkert faglegt við neitt sem gert hefur verið undanfarið ár“

Pétur urðar yfir nýja stjórn á Hlíðarenda – „Ekkert faglegt við neitt sem gert hefur verið undanfarið ár“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“