fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

433
Föstudaginn 9. maí 2025 17:30

Mynd: Valur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson, Hrafnkell Freyr Ágústsson og Hörður Snævar Jónsson fóru yfir allt það helsta í Íþróttavikunni á 433.is, en þættirnir koma út vikulega á 433.is.

Það er bras á Val í Bestu deild karla og tapaði liðið 3-0 gegn FH í síðustu umferð. Liðið og Túfa þjálfari hafa fengið mikla gagnrýni en Hörður lagði það til í þættinum að Valsarar þurfi að hafa Aron Jóhannsson í stuði svo hlutirnir gangi upp.

video
play-sharp-fill

„Seinni hálfleikurinn þeirra gegn Víkingi var besta frammistaða þeirra í sumar. Ég tel að það sé vegna þess að Aron Jóhannsson var í gír. Þeir þurfa hann af lífs og sálar kröftum í þeim gír. Hann er stemningsmaður, nær að lemja menn svolítið með sér. Hann og Hólmar þurfa að taka þetta lið núna áfram með einhverjum karakter,“ sagði Hörður.

„Við getum líka horft í leikinn gegn Vestra, þar sem hann kemur inn á og hefur góð áhrif á leikinn,“ skaut Helgi þá inn í.

„Það er búið að tala um að allir þjálfararnir séu ómögulegir. Þetta er svolítið síðasti séns fyrir ákveðna menn þarna að líta í eigin barm og taka ábyrgðina,“ sagði Hörður enn fremur um Val.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Rúnar óendanlega stoltur af eiginkonu sinni – „Þegar ég kynntist konunni minni 2016 átti ég ekkert von á því“

Rúnar óendanlega stoltur af eiginkonu sinni – „Þegar ég kynntist konunni minni 2016 átti ég ekkert von á því“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

18 manna hópur fylgir Guðrúnu – „Mér finnst þær aðeins gíraðri“

18 manna hópur fylgir Guðrúnu – „Mér finnst þær aðeins gíraðri“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Juventus á fullu að reyna að kaupa Sancho en launapakkinn er vesen

Juventus á fullu að reyna að kaupa Sancho en launapakkinn er vesen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ræddu mikilvægi dagsins í dag – „Það er kannski dramatískt að segja það“

Ræddu mikilvægi dagsins í dag – „Það er kannski dramatískt að segja það“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Miðjumaður United mætti á æfingu í treyju Íslands – Líklegt að hann hafi skipt við Bjarka Stein

Miðjumaður United mætti á æfingu í treyju Íslands – Líklegt að hann hafi skipt við Bjarka Stein
Hide picture