fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. maí 2025 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michel Lacroix, eiginkona Kevin de Bruyne sást í Napólí í vikunni að skoða hús. Ýtir þetta undir sögur um að miðjumaðurinn fari þangað.

Manchester City ákvað að bjóða De Bruyne ekki nýjan samning og heldur hann því á vit nýrra ævintýra í sumar.

Liverpool, lið í MLS deildinni og Sádí Arabíu hafa verið nefnd til sögunnar en líka Napoli sem leikur undir stjórn Antonio Conte.

Conte er sagður hafa mikla trú á De Bruyne og að nóg sé eftir hjá honum þrátt fyrir að vera 34 ára gamall.

Miðlar í heimalandi hans segja svo að eiginkona hans hafi farið til Napólí í vikunni að skoða hús sem ýtir undir það að hann fari þangað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Í gær

Dortmund reynir að fá Bellingham

Dortmund reynir að fá Bellingham
433Sport
Í gær

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna