fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. maí 2025 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Eins og allir hjá Liverpool þá eru ég svekktur að sjá hann fara,“ sagði Arne Slot þegar hann ræddi um þá staðreynd að Trent Alexander-Arnold fari frá félaginu í sumar.

Trent ætlar frítt frá Liverpool í sumar og mun ganga í raðir Real Madrid en hann hefur í tuttugu ár verið hjá Liverpool.

Trent er 26 ára gamall og er einn besti bakvörður fótboltans. „Hann er ekki bara góð manneskja en einnig frábær bakvörður.“

„Ég hef unnið hjá félögum í Hollandi þar sem á hverju tímabili fer öflugur leikmaður og jafnvel fleiri en einn. Ég þekki því stöðuna.“

„Ég þekki þetta og félagið líka að góður leikmaður fari. Næsti góði leikmaður stígur upp og það mun gerast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kærasta Erling Haaland að bugast á þessu atriði í fari hans – „Ég er orðin svo þreytt á þessu“

Kærasta Erling Haaland að bugast á þessu atriði í fari hans – „Ég er orðin svo þreytt á þessu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stuðningsmaður Liverpool ákærður fyrir kynþáttaníð

Stuðningsmaður Liverpool ákærður fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slot lofsöng einn mann eftir allt fjaðrafokið undanfarið

Slot lofsöng einn mann eftir allt fjaðrafokið undanfarið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Í gær

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli