fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Trump með hugmynd um bjóða Rússum um að taka þátt í HM í fótbolta – Gæti hjálpað til við að ljúka innrás þeirra

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. maí 2025 11:00

epa08845162 US President Donald J. Trump speaks in the Diplomatic Room of the White House on Thanksgiving in Washington, DC, USA, 26 November 2020. EPA-EFE/Erin Schaff / POOL

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donald Trump forseti Bandaríkjanna segir að það gæti verið góð hugmynd að Rússland fengi að taka þátt á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu árið 2026.

Trump telur að það gæti hjálpað til við að láta Rússa hætta innrásinni í Úkraínu sem hefur staðið yfir í þrjú ár.

FIFA bannaði Rússland frá þátttöku í öllum keppnum vegna þess en það vissi Trump ekki þegar hann hélt blaðamannafund með forseta FIFA í gær.

HM árið 2026 fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada. „Ég vissi ekki að þeir væru bannaði, er það rétt?,“ sagði Trump við Gianni Infantino á blaðamannafundi í gær.

„Það er rétt, þeir eru bannaði en við vonumst til að geta tekið þá inn aftur þegar stríðið er á enda,“ svaraði forseti FIFA.

Trump sagði að það gæti hjálpað til að við að fá Rússa til að hætta. „Það er möguleiki, það gæti verið góð hugmynd að bjóða þeim að vera með,“ sagði Trump.

„Við viljum að þeir hætti, það deyja fimm þúsund einstaklingar í hverri viku. Þetta eru hermenn frá Rússlandi og Úkraínu.“

„Þetta eru hræðilegir hlutir, við ætlum okkur að láta þetta stríð taka enda.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Wenger segir að saga Trent muni endurtaka sig – Svona fari Real Madrid að því að fá leikmenn frítt

Wenger segir að saga Trent muni endurtaka sig – Svona fari Real Madrid að því að fá leikmenn frítt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast
433Sport
Í gær

Ætlar að hafna Real Madrid og City – Hefur tekið ákvörðun hvert hann fer

Ætlar að hafna Real Madrid og City – Hefur tekið ákvörðun hvert hann fer
433Sport
Í gær

Tilbúnir að lækka verðið á framherjanum öfluga

Tilbúnir að lækka verðið á framherjanum öfluga
433Sport
Í gær

Tvær breytingar í Bestu deildunum – Einn leikur færður um dag og hinn fer fram snemma dags vegna körfubolta

Tvær breytingar í Bestu deildunum – Einn leikur færður um dag og hinn fer fram snemma dags vegna körfubolta
433Sport
Í gær

Minnast Guðjóns sem féll frá allt of snemma –  „Hann hafði orkuna og viljan, og mikla ástríðu“

Minnast Guðjóns sem féll frá allt of snemma –  „Hann hafði orkuna og viljan, og mikla ástríðu“