fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Bruno á að hafa hafnað fyrsta tilboði frá Sádí en er klár í samtalið – Þetta eru upphæðirnar sem talað er um

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. maí 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er orðið ljóst að Al Hilal í Sádí Arabíu er til að leggja allt í sölurnar til þess að krækja í Bruno Fernandes frá Manchester United í sumar.

Fjölmiðlar í Englandi og Sádí Arabíu fjalla um málið. Þar segir að fundur hafi átt sér stað á milli umboðsmanns Bruno og forráðamanna Al Hilal.

Þar hafi umboðsmaðurinn hafnað fyrsta tilboði Al Hilal en sé klár í viðræður um málið. Vill Al Hilal krækja í Bruno sem fyrst.

Al Hilal á að hafa boðið Bruno 65 milljónir punda í árslaun eða 11,2 milljarða. Al Hilal er til í að borga metfé fyrir Brnuo og er talað í kringum 130 milljónir punda.

Moises Caicedo er dýrasti leikmaður í sögu enska boltans en Brighton seldi hann til Chelsea á 115 milljónir punda.

Enskir miðlar fjalla um málið en þar segir að forráðamenn United séu öruggir á því að Bruno hafni þessu að lokum, telja þeir að hann vilji taka þátt í að byggja upp nýtt lið hjá United undir stjórn Ruben Amorim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Telur það glæpsamlegt ef United skoðaði þetta ekki í sumar

Telur það glæpsamlegt ef United skoðaði þetta ekki í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fullyrðir að Víkingur hafi gert tilboð í Björgvin Brima

Fullyrðir að Víkingur hafi gert tilboð í Björgvin Brima
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hrafnkell reiður og kallar eftir því að Halldór verði rekinn úr Kópavoginum – „Þetta er orðið svo þreytt“

Hrafnkell reiður og kallar eftir því að Halldór verði rekinn úr Kópavoginum – „Þetta er orðið svo þreytt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Gavi ósáttur með Yamal og skipaði honum að setjast hjá sér

Sjáðu myndbandið – Gavi ósáttur með Yamal og skipaði honum að setjast hjá sér
433Sport
Í gær

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga
433Sport
Í gær

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína