fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Nóg að gera hjá Brössunum sem reyna við aðra stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 6. maí 2025 13:00

Joao Felix.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Felix gekk í raðir Chelsea í annað sinn á ferlinum síðasta sumar en fékk lítið að spila og var lánaður til AC Milan, þar sem tækifærin hafa einnig verið af skornum skammti.

Flamengo hyggst því freista þess að fá portúgalska sóknarmanninn á láni í sumar með kaupmöguleika.

Ekki er víst að Felix hafi nokkurn áhuga á að spila í Brasilíu, en hans fyrrum félag Benfica hefur einnig áhuga.

Felix sló í gegn ungur að árum með Benfica og var keyptur til Atletico Madrid fyrir mikið fé. Hann hefur þó ekki fundið sig almennilega síðan þá.

Það er nóg að gera hjá Flamengo en þess má geta að félagið er að landa öðrum leikmanni úr ensku úrvalsdeildinni, Jorginho frá Arsenal, á frjálsri sölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona