fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Nóg að gera hjá Brössunum sem reyna við aðra stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 6. maí 2025 13:00

Joao Felix.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Felix gekk í raðir Chelsea í annað sinn á ferlinum síðasta sumar en fékk lítið að spila og var lánaður til AC Milan, þar sem tækifærin hafa einnig verið af skornum skammti.

Flamengo hyggst því freista þess að fá portúgalska sóknarmanninn á láni í sumar með kaupmöguleika.

Ekki er víst að Felix hafi nokkurn áhuga á að spila í Brasilíu, en hans fyrrum félag Benfica hefur einnig áhuga.

Felix sló í gegn ungur að árum með Benfica og var keyptur til Atletico Madrid fyrir mikið fé. Hann hefur þó ekki fundið sig almennilega síðan þá.

Það er nóg að gera hjá Flamengo en þess má geta að félagið er að landa öðrum leikmanni úr ensku úrvalsdeildinni, Jorginho frá Arsenal, á frjálsri sölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu