fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Nóg að gera hjá Brössunum sem reyna við aðra stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 6. maí 2025 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Felix gekk í raðir Chelsea í annað sinn á ferlinum síðasta sumar en fékk lítið að spila og var lánaður til AC Milan, þar sem tækifærin hafa einnig verið af skornum skammti.

Flamengo hyggst því freista þess að fá portúgalska sóknarmanninn á láni í sumar með kaupmöguleika.

Ekki er víst að Felix hafi nokkurn áhuga á að spila í Brasilíu, en hans fyrrum félag Benfica hefur einnig áhuga.

Felix sló í gegn ungur að árum með Benfica og var keyptur til Atletico Madrid fyrir mikið fé. Hann hefur þó ekki fundið sig almennilega síðan þá.

Það er nóg að gera hjá Flamengo en þess má geta að félagið er að landa öðrum leikmanni úr ensku úrvalsdeildinni, Jorginho frá Arsenal, á frjálsri sölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íslandsvinurinn slær sér upp með fyrirsætu – Hátt í 40 ára aldursmunur

Íslandsvinurinn slær sér upp með fyrirsætu – Hátt í 40 ára aldursmunur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool þurfi að styrkja þessar þrjár stöður í sumar

Liverpool þurfi að styrkja þessar þrjár stöður í sumar
433Sport
Í gær

Þetta verða árslaun Trent hjá Real Madrid – Ofan á þetta bætist svo slatti

Þetta verða árslaun Trent hjá Real Madrid – Ofan á þetta bætist svo slatti
433Sport
Í gær

Kveikti í eftir fréttir dagsins – Sjáðu myndbandið

Kveikti í eftir fréttir dagsins – Sjáðu myndbandið