fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 2. maí 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot, stjóri Liverpool, segir að Jurgen Klopp hafi sent sér skilaboð mjög skömmu eftir að Englandsmeistaratitillinn var í höfn um síðustu helgi.

Liverpool gulltryggði titilinn með 5-1 sigri á Tottenham, þó enn sé fjórum umferðum ólokið.

Slot er á sínu fyrsta tímabili með Liverpool, en hann tók við af Klopp eftir farsæl níu ár Þjóðverjans hjá félaginu.

„Ég fékk auðvitað mörg skilaboð. Þetta var ótrúlegur dagur, einn sá besti í lífi mínu,“ sagði Slot á blaðamannafundi í dag.

„Jurgen óskaði mér til hamingju og sagði að nú gæti ég séð hversu sérstakt félag þetta er, ég spilaði nú rullu í sögu félagsins og þess háttar. Hann var svo glaður fyrir hönd okkar og stuðningsmanna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“