fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 2. maí 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot, stjóri Liverpool, segir að Jurgen Klopp hafi sent sér skilaboð mjög skömmu eftir að Englandsmeistaratitillinn var í höfn um síðustu helgi.

Liverpool gulltryggði titilinn með 5-1 sigri á Tottenham, þó enn sé fjórum umferðum ólokið.

Slot er á sínu fyrsta tímabili með Liverpool, en hann tók við af Klopp eftir farsæl níu ár Þjóðverjans hjá félaginu.

„Ég fékk auðvitað mörg skilaboð. Þetta var ótrúlegur dagur, einn sá besti í lífi mínu,“ sagði Slot á blaðamannafundi í dag.

„Jurgen óskaði mér til hamingju og sagði að nú gæti ég séð hversu sérstakt félag þetta er, ég spilaði nú rullu í sögu félagsins og þess háttar. Hann var svo glaður fyrir hönd okkar og stuðningsmanna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu