fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. maí 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville sérfræðingur Sky Sports og fyrrum fyrirliði Manchester United fékk mikla trú á Arne Slot þegar hann hitti hann á aðfangadag í fyrra.

Slot var þá að labba um götur Manchester sem stjóri Liverpool en Neville telur það sýna hug hans.

„Ég veit ekki hvort ég hafi sagt þessa sögu áður, en alltaf á aðfangadag þá fer ég og rölti um Manchester. Ég fer inn í Selfridges til að græja síðustu gjafirnar, hver er þangað mættur til Manchester? Arne Slot, hann var þar á annari í kvennadeildinni að skoða skó,“ sagði Neville.

Getty Images

„Hann var með eiginkonu sinni og dóttir, ég labbaði framhjá honum og við ræddum málin í nokkrar mínútur.“

Neville segir að margir atvinnumenn og þjálfarar hugsi öðruvísi en hann segir það ekki réttan hugunarhátt.

„Það sem ég tók fyrst eftir var hversu eðlilegur og umburðarlyndur hann var, þetta sagði mér mikið um hann sem persónu. Það er mikið af leikmönnum og þjálfurum sem byggja þá hugmynd upp að þeir geti ekki farið út.“

„Eiginkona hans og dóttir hafa eflaust stungið upp á þessu, hversu margir hefðu sagt að það væri ekki skynsamlegt fyrir sig að fara í miðborg Manchester sem stjóri Liverpool. Þetta sagði mér mikið um hann því svona hugsaði ég líka.“

„Ég vona samt að hann vinni aldrei aftur fótboltaleik.“

@itscalledsoccerus Gary Neville bumped into Arne Slot on Christmas Eve! 👀🎄 #theoverlap #itscalledsoccer #garyneville #arneslot #liverpool #premierleague #manchester #selfridges #christmaseve ♬ original sound – It’s Called Soccer!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

PSG þarf að taka upp heftið og borga Mbappe 9 milljarða

PSG þarf að taka upp heftið og borga Mbappe 9 milljarða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mun Brendan Rodgers reyna að kaupa Mo Salah í janúar?

Mun Brendan Rodgers reyna að kaupa Mo Salah í janúar?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Í gær

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Í gær

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann