fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. maí 2025 21:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United og Tottenham eru í frábærri stöðu í Evrópudeildinni fyrir seinni leik liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar.

United vann magnaðan 0-3 sigur á Athletic Bilbao á útivelli en það síðarnefnda spilaði allan seinni hálfleikinn manni færri.

Tottenham vann Bodo/Glimt á sama tíma 3-1 en á þó eftir að fara til Noregs í seinni leikinn sem getur reynst erfitt.

Í Sambandsdeildinni þá vann Chelsea lið Djurgarden örugglega 4-1 úti og Real Betis vann Fiorentina 2-1 heima þar sem Albert Guðmundsson spilaði með gestunum.

Tottenham 3 – 1 Bodo/Glimt
1-0 Brennan Johnson
2-0 James Maddison
3-0 Dominic Solanke(víti)
3-1 Ulrik Saltnes

Athletic Bilbao 0 – 3 Man Utd
0-1 Casemiro
0-2 Bruno Fernandes(víti)
0-3 Bruno Fernandes)

Djurgarden 1 – 4 Chelsea
0-1 Jadon Sancho
0-2 Noni Madueke
0-3 Nicolas Jackson
0-4 Nicolas Jackson
1-4 Isak Mulugeta

Real Betis 2 – 1 Fiorentina
1-0 Abde Ezzalzouli
2-0 Antony
2-1 Luca Ranieri

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Matti Villa í nýtt hlutverk

Matti Villa í nýtt hlutverk