fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433Sport

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. maí 2025 21:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United og Tottenham eru í frábærri stöðu í Evrópudeildinni fyrir seinni leik liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar.

United vann magnaðan 0-3 sigur á Athletic Bilbao á útivelli en það síðarnefnda spilaði allan seinni hálfleikinn manni færri.

Tottenham vann Bodo/Glimt á sama tíma 3-1 en á þó eftir að fara til Noregs í seinni leikinn sem getur reynst erfitt.

Í Sambandsdeildinni þá vann Chelsea lið Djurgarden örugglega 4-1 úti og Real Betis vann Fiorentina 2-1 heima þar sem Albert Guðmundsson spilaði með gestunum.

Tottenham 3 – 1 Bodo/Glimt
1-0 Brennan Johnson
2-0 James Maddison
3-0 Dominic Solanke(víti)
3-1 Ulrik Saltnes

Athletic Bilbao 0 – 3 Man Utd
0-1 Casemiro
0-2 Bruno Fernandes(víti)
0-3 Bruno Fernandes)

Djurgarden 1 – 4 Chelsea
0-1 Jadon Sancho
0-2 Noni Madueke
0-3 Nicolas Jackson
0-4 Nicolas Jackson
1-4 Isak Mulugeta

Real Betis 2 – 1 Fiorentina
1-0 Abde Ezzalzouli
2-0 Antony
2-1 Luca Ranieri

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hafa ekki heyrt í honum í fimm daga: Sást síðast á lestarstöð – Biðja almenning um hjálp

Hafa ekki heyrt í honum í fimm daga: Sást síðast á lestarstöð – Biðja almenning um hjálp
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Salah eigi ekki að vera valinn leikmaður tímabilsins – Nefnir annan mikilvægari

Segir að Salah eigi ekki að vera valinn leikmaður tímabilsins – Nefnir annan mikilvægari
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Hulk bætti met Neymar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fá skelfilegar fréttir fyrir lokasprettinn í úrvalsdeildinni

Fá skelfilegar fréttir fyrir lokasprettinn í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“
433Sport
Í gær

Amorim hefur engan áhuga á að fá stórstjörnuna á þessum forsendum

Amorim hefur engan áhuga á að fá stórstjörnuna á þessum forsendum
433Sport
Í gær

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin