fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Leikmaður United mjög hrifinn eftir gærdaginn: ,,Besti leikmaður heims“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. maí 2025 19:47

Raphinha ásamt Yamal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmaður Manchester United er á því máli að Lamine Yamal sé í dag besti fótboltamaður í heimi.

Yamal er á mála hjá Barcelona á Spáni en hann er 17 ára gamall og átti stórleik fyrir liðið í Meistaradeildinni í gær.

Yamal var frábær fyrir Barcelona í 3-3 jafntefli við Inter Milan og var að margra mati besti leikmaður vallarins.

,,Lamine Yamal er besti leikmaður heims,“ segir Alejandro Garnacho sem spilar með United á Englandi.

Yamal á allt að 20 ár eftir á sínum ferli og ljóst er að hann mun halda áfram að bæta sinn leik næstu árin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Matti Villa í nýtt hlutverk

Matti Villa í nýtt hlutverk