fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Leikmaður United mjög hrifinn eftir gærdaginn: ,,Besti leikmaður heims“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. maí 2025 19:47

Raphinha ásamt Yamal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmaður Manchester United er á því máli að Lamine Yamal sé í dag besti fótboltamaður í heimi.

Yamal er á mála hjá Barcelona á Spáni en hann er 17 ára gamall og átti stórleik fyrir liðið í Meistaradeildinni í gær.

Yamal var frábær fyrir Barcelona í 3-3 jafntefli við Inter Milan og var að margra mati besti leikmaður vallarins.

,,Lamine Yamal er besti leikmaður heims,“ segir Alejandro Garnacho sem spilar með United á Englandi.

Yamal á allt að 20 ár eftir á sínum ferli og ljóst er að hann mun halda áfram að bæta sinn leik næstu árin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst
433Sport
Í gær

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Í gær

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal
433Sport
Í gær

Árni Freyr hættur með Fylki

Árni Freyr hættur með Fylki