fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. apríl 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur engan áhuga á því að lána Jack Grealish í sumar og einungis bein sala kemur til greina.

Grealish hefur átt í stökustu vandræðum á þessu tímabili en hann er 29 ára gamall.

Grealish var keyptur til City á 100 milljónir punda frá Aston Villa fyrir fjórum árum.

Hann hefur átt góða spretti hjá City en virðist ekki vera í plönum félagsins til framtíðar.

Það kemur hins vegar ekki til greina að lána Grealish en hann hefur meðal annars verið orðaður við endurkomu til Villa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur