fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Ríkharð reiður eftir laugardagskvöldið og gefst upp – „Ég hata þetta lið, þetta er ótrúlegt“

433
Mánudaginn 28. apríl 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsmaðurinn geðþekki, Ríkharð Óskar Guðnason er hættur að halda með Real Madrid í spænska boltanum. Ástæðan er hegðun leikmanna liðsins um helgina.

Real Madrid tapaði gegn Barcelona í úrslitum spænska bikarsins en úrslitin voru ekki klár fyrr en eftir framlengdan leik.

„Þetta var svaka barátta og það var hiti,“ sagði Ríkharð Óskar í Þungavigtinni í dag.

Allt sauð upp úr í restina þar sem þrír leikmenn Real Madrid fengu rautt spjald en Antonio Rudiger virtist ætla að drepa dómarann. Hann kastaði hlutum í átt að honum og reyndi að hjóla í hann en var haldið.

„Ég ætla að tilkynna það hér með að ég hef alltaf haldið með Real Madrid á Spáni, ég er hættur því. Ég hata þetta lið, þetta er ótrúlegt. Carlo Ancelotti hlýtur að telja dagana þangað til að hann fari frá þessu,“ sagði Ríkharð.

Hann vonast eftir því að varnarmaðurinn öflugi fái langt bann. „Ég vona að Rudiger fái tíu mánaða bann. Hann hlýtur að fá margra mánaða bann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allir á einu máli um Höllu forseta

Allir á einu máli um Höllu forseta
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Iwobi orðaður við stórlið

Iwobi orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“