fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Miður sín í nokkra mánuði eftir skilnaðinn: Sambandið ekki endilega á endastöð – ,,Þau voru saman í þrjár nætur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. apríl 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn frægasti skilnaður ársins er ekki endilega endanlegur en um er að ræða samband knattspyrnustjórans Pep Guardiola við eiginkonu sína Cristina.

Þau höfðu verið saman eftir 30 ár en ákváðu að skilja í byrjun árs og hefur Guardiola samkvæmt spænskum miðlum verið miður sín vegna þess.

Nú er greint frá því að sambandið sé ekki endilega á endastöð en þau höfðu verið gift frá árinu 2014 og eiga saman börn.

Guardiola er að sjálfsögðu stjóri Manchester City og hefur ekki verið samur eftir að sambandinu lauk að sögn spænskra miðla.

Páskarnir virðast hafa hjálpað þessu fyrrum pari en Guardiola fór til Barcelona í þrjá daga og gisti í sama húsi og Cristina og börn.

El Nacional fjallar ítarlega um málið og ræddi við fjölskylduvin sem hafði þetta að segja um málið:

,,Þau voru saman í þrjár nætur í Barcelona og gistu í sama húsi. Pep yfirgaf húsið á mánudag og fór til tannlæknis og Cristina heimsótti sína tískuverslun í borginni.“

,,Þau hittust aftur í versluninni og voru saman þar í þrjá tíma áður en þau héldu heim og eyddu kvöldinu saman. Pep var svo farinn aftur til Manchester á mánudaginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag