fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Segir að Arteta væri góður arftaki Guardiola

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. apríl 2025 22:03

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta væri flottur arftaki Pep Guardiola hjá Manchester City að sögn fyrrum leikmanns félagsins, Sergio Aguero.

Aguero er goðsögn hjá City og raðaði inn mörkum á sínum tíma en hann hefur í dag lagt skóna á hilluna.

,,Pep er búinn að framlenga samninginn og Arteta hefur gert frábæra hluti með Arsenal, þetta er tilgangslaust umræðuefni í dag en ef þú horfir aðeins inn í framtíðina þá tel ég að Arteta yrði góður stjóri fyrir City – hann er með gæðin sem þarf,“ sagði Aguero.

Aguero þekkir báða aðila mjög vel en Arteta var áður aðstoðarmaður Pep hjá einmitt City áður en hann hélt til Arsenal.

Arteta hefur gert flotta hluti á Emirates undanfarin sex ár en hefur þó enn ekki tekist að vinna deildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona