fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Líklegt byrjunarlið United á næstu leiktíð miðað við þau kaup sem liggja í loftinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. apríl 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það stefnir allt í það að Manchester United muni ganga frá kaupum á Matheus Cunha sóknarmanni Wolves í sumar.

Klásúla er í samningi hans og fæst Cunha sem er frá Brasilíu fyrir 62 milljónir punda.

Áætlað er að Ruben Amorim horfi á Cunha sem mann til að spila fyrir aftan framherja í 3-4-3 kerfinu sínu.

United er einnig sagt nálægt kaup á Liam Delap framherja Ipswich sem myndi þá sjá um að leiða línuna.

Daily Mail spáir því að bæði kaupin gangi í gegn og þetta gæti þá orðið líklegt byrjunarlið United á næstu leiktíð.

(3-4-2-1): Andre Onana; Matthijs de Ligt, Harry Maguire, Leny Yoro; Amad Diallo, Manuel Ugarte, Bruno Fernandes, Patrick Dorgu; Joshua Zirkzee, Matheus Cunha; Liam Delap

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Viðtal við Bruno Fernandes vekur athygli – „Þekkir þú reglurnar?“

Viðtal við Bruno Fernandes vekur athygli – „Þekkir þú reglurnar?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gefur grænt ljós á að selja tvo bestu leikmennina – Fær 100 milljónir punda til að kaupa nýja menn

Gefur grænt ljós á að selja tvo bestu leikmennina – Fær 100 milljónir punda til að kaupa nýja menn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill losa sig við franska félagið og einbeita sér að United

Vill losa sig við franska félagið og einbeita sér að United
433Sport
Í gær

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina
433Sport
Í gær

Sjáðu magnað mark Antony gegn Alberti og félögum

Sjáðu magnað mark Antony gegn Alberti og félögum